Hver eru laun leikskólakennara?
Aðstoðarleikskólakennari
Næsti yfirmaður: Deildarstjóri
Starfssvið: Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og stefnu viðkomandi sveitarfélags.
Meginverkefni: Uppeldi og menntun: Tekur þátt í uppeldi og menntun barnanna eftir því skipulagi sem yfirmaður ákveður.
Stjórnun og skipulagning: Vinnur samkvæmt því skipulagi sem deildarstjóri og leikskólastjóri ákveða.
Foreldrasamvinna: Vinnur í samstarfi við foreldra/forráðamenn barnanna undir stjórn deildarstjóra. Situr foreldrafundi, sem haldnir eru á vegum leikskólans.
Annað: Situr starfsmannafundi og aðra fundi er yfirmaður segir til um og varðar starfsemi leikskólans. Sinnir þeim verkefnum er varðar uppeldi og menntun barnanna sem yfirmaður felur honum.
Leikskólakennari
Næsti yfirmaður: Deildarstjóri
Starfssvið: Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og stefnu viðkomandi sveitarfélags.
Meginverkefni
Uppeldi og menntun: Vinnur að uppeldi og menntun barnanna. Fylgist vel með velferð þeirra og hlúir að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þau fái notið sín sem einstaklingar.
Stjórnun og skipulagning:
Foreldrasamvinna:
Annað:
Leikskólasérkennari
Næsti yfirmaður: Deildarstjóri
Starfssvið: Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, lögum um málefni fatlaðra, öðrum lögum sem við eiga, aðalnámskrá leikskóla og stefnu viðkomandi sveitarfélags.
Megin verkefni
Stjórnun og skipulagning:
Uppeldi og menntun:
Foreldrasamvinna:
Annað:
Deildastjóri í leikskóla
Næsti yfirmaður: Leikskólastjóri.
Starfssvið: Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og stefnu viðkomandi sveitarfélags.
Megin verkefni
Stjórnun og skipulagning:
Uppeldi og menntun:
Foreldrasamvinna:
Annað:
Verkefnastjóri
Næsti yfirmaður: Leikskólastjóri eða yfirmaður stofnunar.
Starfssvið: Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og stefnu viðkomandi sveitarfélags.
Meginverkefni
Annað:
Sérgreinastjóri
Næsti yfirmaður: Leikskólastjóri eða yfirmaður stofnunnar.
Starfssvið: Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og stefnu viðkomandi sveitafélags.
Meginverkefni:
Annað:
Sérkennslustjóri
Næsti yfirmaður: Leikskólastjóri.
Starfssvið: Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, lögum um málefni fatlaðra, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og stefnu viðkomandi sveitarfélags.
Megin verkefni
Stjórnun og skipulagning:
Uppeldi og menntun:
Foreldrasamvinna:
Annað:
Leikskólastjóri
Næsti yfirmaður: Leikskólafulltrúi eða framkvæmdastjóri málaflokksins.
Starfssvið: Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og stefnu viðkomandi sveitarfélags.
Meginverkefni
Stjórnun og skipulagning:
Uppeldi og menntun:
Foreldrasamstarf:
Annað:
Aðstoðarleikskólastjóri
Næsti yfirmaður: Leikskólastjóri.
Starfssvið: Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga aðalnámskrá leikskóla og stefnu viðkomandi sveitarfélags.
Meginverkefni
Stjórnun og skipulagning:
Uppeldi og menntun:
Annað:
Leikskólafulltrúi
Næsti yfirmaður: Bæjar-/sveitarstjóri eða sviðsstjóri.
Starfssvið: Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og stefnu viðkomandi sveitarfélags.
Meginverkefni:
Annað:
Þróunarfulltrúi leikskóla
Næsti yfirmaður: Bæjar-/sveitarstjóri eða sviðsstjóri.
Starfssvið: Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og stefnu viðkomandi sveitarfélags.
Meginverkefni:
Annað:
Leikskólaráðgjafi á skólaskrifstofu
Næsti yfirmaður: Leikskólafulltrúi/deildarstjóri leikskóladeildar.
Starfssvið: Starfar samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og stefnu viðkomandi sveitarfélags.
Meginverkefni
Annað:
Samkvæmt lögum er leikskólinn fyrsta skólastigið í skólakerfinu, ætlaður börnum undir skólaskyldualdri.
Mennta- og menningarmálaráðuneyti mótar uppeldisstefnu leikskóla í aðalnámskrá en sérhver leikskóli á sjálfur að skipuleggja starfsemi sína og gera eigin áætlanir sem byggja á markmiðum laga um leikskóla og aðalnámskrá.
Bygging og rekstur leikskóla er í umsjón sveitarstjórna sem er skylt að hafa forystu um að tryggja börnum dvöl á leikskóla. Rammalöggjöfin kveður einnig á um að leikskólar skuli þannig byggðir og reknir að þeir geti jafn vel sinnt og uppfyllt þarfir fatlaðra sem ófatlaðra barna.