Hvernig standa leikskólarnir sig?
Mati á leikskólastarfi er skipt í innra og ytra mat. Með innra mati er átt við sjálfsmat og skal það framkvæmt af starfsmönnum hans, en með ytra mati er átt við úttekt á starfsemi leikskólans sem gerð er af utanaðkomandi aðila.
Ritaðu athugasemd
Viltu taka þátt í umræðunum?Segðu þína skoðun!