Hvernig standa leikskólarnir sig?

Í reglugerð um starfsemi leikskólanr. 225/1995 segir að hver leikskóli skuli móta aðferðir til að meta uppeldisstarf, stjórnunarhætti og samskipti innan leikskólans og utan. Matið er gert með hliðsjón af lögum, reglugerð og aðalnámskrá leikskóla.

Mati á leikskólastarfi er skipt í innra og ytra mat. Með innra mati er átt við sjálfsmat og skal það framkvæmt af starfsmönnum hans, en með ytra mati er átt við úttekt á starfsemi leikskólans sem gerð er af utanaðkomandi aðila.

0 athugasemdir

Ritaðu athugasemd

Viltu taka þátt í umræðunum?
Segðu þína skoðun!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *