Entries by admin

Ertu að kafna úr áhuga?

Fylgstu með umræðu og rannsóknum um menntavísindi. Netla er veftímarit um uppeldi og menntun sem menntavísindasvið  Háskóla Íslands heldur úti. Þar birtast ritrýndar greinar, viðtöl, pistlar og fregnir af útgáfum og nýjasta nýtt úr fræðiheiminum.

Dagur í leikskóla

Flestir hafa þá mynd af kennslu í huganum, að kennarinn standi fyrir framan hóp barna sem sitja á stólum við borð. Bak við hann er tafla sem hann getur skrifað á eða fengið börnin, eitt af öðru, til þess. Við sem erum kominn á miðjan aldur og eldri kynntumst a.m.k. bara þess konar kennslu. Það […]

Meiri eftirspurn eftir sumum börnum

Ef markaðslögmál fá að ráða í skólakerfinu er það hentugra börnum sem falla vel að „norminu“ en þeim sem búa við einhvers konar fötlun eða frávik. Slík lögmál henta líka milli- og efri-stéttar foreldrum betur en öðrum foreldrum og slíkir foreldrar teljast „verðmætari“ en aðrir til að skapa skólanum jákvæða ímynd. Þegar markaðslögmál ráða í skólastarfi […]

Af hverju er ég leikskólakennari?

Ég var frekar áttavilltur unglingur. Hvað mig langaði að verða þegar ég yrði stór var ekki mikið sem ég spáði í. Sérstaklega eftir að það varð ljóst að ég yrði seint atvinnumaður í knattspyrnu.  Ég vil reyndar meina það að eina ástæðan fyrir því að ég varð ekki knattspyrnustjarna er sú að ég á afmæli […]

Framhaldsskólanemar vanmátu laun leikskólakennara

Nemendur í sjö framhaldsskólum á landinu héldu að meðallaun leikskólakennara væru talsvert lægri en þau í raun eru. Vefkönnun sem lögð var fyrir framhaldsskólanemendur á lokaári um þekkingu þeirra á menntun og starfi leikskólakennara, gefur til kynna að að flestir nemendur vanmeti laun leikskólakennara. Aðeins 10% svarenda höfðu raunhæfar hugmyndir um laun leikskólakennara. Menntavísindastofnun og […]

Hvernig standa leikskólarnir sig?

Í reglugerð um starfsemi leikskólanr. 225/1995 segir að hver leikskóli skuli móta aðferðir til að meta uppeldisstarf, stjórnunarhætti og samskipti innan leikskólans og utan. Matið er gert með hliðsjón af lögum, reglugerð og aðalnámskrá leikskóla. Mati á leikskólastarfi er skipt í innra og ytra mat. Með innra mati er átt við sjálfsmat og skal það framkvæmt af starfsmönnum hans, […]