Vertu leikskólakennari!

Starfið

Leikskólar eru skemmtilegir og gefandi vinnustaðir með fjölbreyttum starfsmöguleikum. Þar er líklegt að þú getir nýtt þínar sterkustu hliðar hverjar sem þær eru. Með því að starfa í leikskóla getur þú tekið þátt í að móta framtíðina á hverjum degi. 

Námið

Þú getur valið milli margra leiða til læra að verða leikskólakennari. Hvort sem þú hefur starfsreynslu úr leikskóla, háskólapróf í öðru fagi eða bara áhuga á gefandi starfi, ættirðu að geta fundið námsleið sem hentar þér. Fjarnám, staðnám, verknám, skiptinám…

Umræðan

Leikskólakennarafræði eru í stöðugri þróun og endurskoðun.

Lifandi umræða um stefnur og áherslur og hvernig stuðla megi að þroska hvers einasta barns, gerir leikskólann enn betri.